Lektion sju

Allt fyrir ástina – Páll Óskar

http://www.youtube.com/watch?v=zqNJ8usO06k

Sama hvernig fer
Stendur eftir staðreyndin
að ég elska þig
og því fær enginn breytt

Sama hvernig var
ég gæti gefið annan séns
einu sinni enn

Allt fyrir ástina
Eina sem aldrei nóg er af
Mennirnir elska fórna kveljast
þjást og sakna
Allt fyrir ástina
Sama hvað lífið gæfi mér
ég segði Út með hatrið
inn með ástina

Sá sem elskar mest
vonar allt og umber allt
Þó að svikull þú sért
Ég fyrirgef þér samt

Allt þitt jafnt verst og best
ég tekið gæti á herðar mér
geri hvað sem er

Allt fyrir ástina
Eina sem aldrei nóg er af
Mennirnir elska fórna kveljast
þjást og sakna
Allt fyrir ástina
Sama hvað lífið gæfi mér
ég segði Út með hatrið
inn með ástina

5 Responses to “Lektion sju”

 1. Micka skriver:

  Hej!

  Jag har tydligen missat lektion 1 t.o.m 6.
  När var de?
  Är det för att jag har Internet Explorer? :'(

 2. Sara skriver:

  Ja, de första lektionerna gick ut på att byta webbläsare. 🙂

 3. Micka skriver:

  Fast Sofia har ju rätt webbläsare enligt er åsikt och hon undrar också 🙁

 4. Sara skriver:

  Men hon vågar inte säga det eller?

 5. Micka skriver:

  Plecis!!!

Leave a Reply